Loksins

Já loksins kom Davíð í viðtal. Hann stóð sig vel. Ég er alveg sammála honum að það er alveg ótrúlegt með fréttamenn að þeir spyrji ekki gagnrýnna spurninga. Þeir þurfa að standa sig betur.  Það hefur skort á hlutleysi fréttamann og að þeir spyrðu gagnrýnt. Af hverju er ekki gengið á eftir því hvers vegna þarf að fresta þingfundi vegna þess að frumvarpið um Seðlabankann nær ekki fram að ganga...er bara allt á "hóld"  hér þar til þau geta rekið Davíð....Það er alveg með ólíkindum að fréttamenn skuli ekki spyrja betri spurninga. Mér finnst t.d Jóhann Vígdís þingfréttamaður ekki standa sig nógu vel núna, hún bara gleypir við öllu virðist vera og þegar hún segir frá þá finnst mér hún taka afstöðu. Og síðan er fyrrverandi Seðlabankastjóranum boði vinna í Noregi, þeir hafa trú á honum.....vildi ekki Steingrímur leita til norðmanna ...hefði hann hlustað ef þeir hefði sagt að halda í manninn því hann væri fær í sínu starfi... 
mbl.is Davíð í Kastljósviðtali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband